Fara í innihald

Ægir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ægir er jötunn í norræni goðafræði og konungur hafsins. Kona hans er Rán og með henni á hann níu dætur: Báru, Blóðughöddu, Bylgju, Dúfu, Hefringu, Himinglævu, Hrönn eða Dröfn, Kólgu og Unni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.