Kanaríeyjafura
Útlit
Kanaríeyjafura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
'Pinus canariensis' C.Sm. |
Kanaríeyjafura (fræðiheiti: Pinus canariensis) er furutegund sem er landlæg á ytri Kanaríeyjum (Gran Canaria, Tenerife, El Hierro og La Palma).
Furan er í heittempruðu loftslagi og þolir ekki lágan hita en lifir hita 6-10 gráður undir frostmarki. Hún er ein þurrkþolnasta furan og þolir minna en 200 mm úrkomu árlega. Stórvaxnar nálar hennar safna raka úr mistri og þoku. Þar að auki er hún þolin gagnvart skógareldum. Kanaríeyjafura verður allt að 30-40 metra há.
-
Karlkönglar og barrnálar.
-
Furur í Caldera de Taburiente á La Palma.
-
Nývöxtur eftir skógarelda.
-
Köngull.
-
Stærðarinnar tré á Tenerife.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Pinus canariensis“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. maí. 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kanaríeyjafura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus canariensis.