399
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
399 (CCCXCIX í rómverskum tölum) var 99. ár 4. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Evtrópíusar og Þeódórusar eða sem 1152 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 399 í Evrópu frá því Anno Domini-ártöl voru tekin upp snemma á miðöldum.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Honoríus keisari lét loka skólum skylmingaþræla.
- Yazdegerd 1. tók við völdum sem Persakonungur.
- Kínverski búddamunkurinn Faxian ferðaðist til Indlands, Srí Lanka og Nepal.
- Anastasíus 1. tók við páfadómi.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 26. nóvember - Sirikíus páfi.
- Bahram 4. Persakonungur.
- Evtrópíus, rómverskur konsúll.
- Evagrius Ponticus, munkur.
- Fabíóla, dýrlingur.
- Nintoku, Japanskeisari.
- Tribigild, gotneskur herforingi.
- Tufa Wugu, fursti Suður-Liang.
- Yuan Shansong, embættismaður Jin-veldisins.