Honoríus
Útlit
Honoríus getur átt við um:
- Honorius keisara (Flavius Augustus Honorius), keisara Vestrómverska ríkisins 395–423
- Honoríus frá Kantaraborg (heilagur Honoríus), erkibiskup af Kantaraborg 627–653
- Honoríus frá Amiens (heilagur Honoríus frá Amiens), biskup í Amiens
- Honoríus 1. páfi, 625–638
- Honoríus 2. páfi, 1124–1130
- Honoríus 3. páfi, 1216–1227
- Honoríus 4. páfi, 1285–1287
- Honoríus 2. mótpáfi, 1061–1064
- Honoríus frá Þebu, ódagsett.
- Honorius Augustodunensis (Honoríus frá Autun), kristinn guðfræðingur, 12. öld
- Honoríus frá Kent, dó eftir 1210, erkidjákni í Richmond og kirkjuréttarfræðingur
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Honoríus.