1595
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1595 (MDXCV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Annar morðbréfabæklingur Guðbrands Þorlákssonar kom út.
- Brostrup Giedde varð hirðstjóri á Íslandi.
- Guðmundur Einarsson varð skólameistari í Hólaskóla.
- Gísli Einarsson, bróðir Odds biskups, varð skólameistari í Skálholtsskóla en þótti engan veginn hæfur til starfsins.
Fædd
- Magnús Björnsson, lögmaður norðan og vestan (d. 1662).
Dáin
- Sigurður Jónsson, prestur á Grenjaðarstað (f. um 1520).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 30. janúar - Leikrit Shakespeares, Rómeó og Júlía, flutt í fyrsta skipti.
- 9. júní - Hinrik 4. Frakkakonungur vann sigur á Spánverjum í orrustunni við Fontaine-Française en var nær fallinn í valinn vegna fífldirfsku sinnar.
- Alvaro de Mendaña de Neyra fann Marquesas-eyjar.
Fædd
- 9. júní - Vladislás 4., konungur Póllands (d. 1648).
Dáin