Zoetrope
Útlit
Zoetrope er eitt af nokkum tækjum til að skapa hreyfingu með að birta röð af ljósmyndum eða teikningum og búa til sjónbrellu þannig að það sem var á myndunum virðist hreyfast.
Zoetrope var undanfari kvikmyndasýningavéla sem byggja á slíkum myndaræmum. Áhorfandinn horfði í gegnum gat á lítilli tromlu og horfði þar á teikningar sem teiknaðar voru á pappírsstrimil. Tromlan hreyfðist annað hvort með að áhorfandi ýtti áfram með fingrum eða sveuf eða það var snerill sem var trekktur upp svo tromlan hreyfðist.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zoetrope.