Terrier
Útlit
Terríer | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cairn terrier, oft talinn elsta afbrigði terrierhunda. | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Séfer | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Vinnuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Bretland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Veiðihundur eða fjölskylduhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
12-15 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Fer eftir afbrigðum (1 til 32, Fer eftir afbrigðum kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Terríer (e. Terrier, fr. Terrier) er afbrigði af hundi og er upprunalega frá Bretlandi.
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Óvíst er með uppruna kynsins, en flest afbrigðin eru síðan á miðöldum.[1] Upphaflega voru þetta smáir hundar sem gátu elt bráð í neðanjarðarholur eftir rottum, greifingjum og refum. Síðar voru þeir einnig ræktaðir sem bardagahundar.