Fara í innihald

Terrier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Terríer
Cairn terrier, oft talinn elsta afbrigði terrierhunda.
Cairn terrier, oft talinn elsta afbrigði terrierhunda.
Önnur nöfn
Séfer
Tegund
Vinnuhundur
Uppruni
Bretland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 3
AKC: Terriers
CKC: Terriers
KC: Terriers
UKC: Terriers
Notkun
Veiðihundur eða fjölskylduhundur
Lífaldur
12-15 ár
Stærð
Fer eftir afbrigðum (1 til 32, Fer eftir afbrigðum kg)
Tegundin hentar
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Terríer (e. Terrier, fr. Terrier) er afbrigði af hundi og er upprunalega frá Bretlandi.

Óvíst er með uppruna kynsins, en flest afbrigðin eru síðan á miðöldum.[1] Upphaflega voru þetta smáir hundar sem gátu elt bráð í neðanjarðarholur eftir rottum, greifingjum og refum. Síðar voru þeir einnig ræktaðir sem bardagahundar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Juliana Berners. 1486. The Boke of St. Albans. þýdd af William Bladers (1824–1890). Sótt 11. nóv 2020