Fara í innihald

Ráðskona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bridget Holmes (1591-1691) starfaði sem ráðskona hjá enska konungsveldinu.

Ráðskona er starfsmaður á bóndabýli eða heimili sem hefur umsjón með þrifum og heimilisstörfum og því sem er innanstokks á heimilinu. Ráðskona tók við boðum frá húsfreyju þar sem hún var en ekklar og einhleypir menn sem stóðu fyrir búi höfðu oft ráðskonu. Ráðskona var skör hærra sett en vinnukona en stóð ekki sjálf fyrir því búi eða heimili sem hún var ráðin á.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.