Fara í innihald

Saharamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saharamál
Ætt Nílósaharamál
 Saharamál
Dreifing Saharamála

Saharamál eru lítil tungumálaætt innan nílósahara málaættarinnar. Kanúrí er með mestan mælendafjölda. Önnur mál í þessari ætt sem nefna má eru tebú og zaghava.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.