Netið (stjörnumerki)
Útlit
Netið (latína: Reticulum) er stjörnumerki á suðurhimni sem Nicolas Louis de Lacaille skilgreindi á 18. öld, en áður hafði Isaac Habrecht II skilgreint stjörnumerkið Rhombus á þessum stað.
Netið (latína: Reticulum) er stjörnumerki á suðurhimni sem Nicolas Louis de Lacaille skilgreindi á 18. öld, en áður hafði Isaac Habrecht II skilgreint stjörnumerkið Rhombus á þessum stað.