Fara í innihald

Nýja Avalon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýja Avalon eða Guðspekisamtökin er skráð trúfélag á Íslandi. Meðlimir eru fimm (2022).[1]

Trúfélagið er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, The Theosophical Fellowship, sem er með höfuðstöðvar í Daylesford í Ástralíu. Félagsmenn leitast við að iðka rétt mannleg samskipti og guðdómlega visku; guðspeki. Guðspeki tekur mið af dulspeki trúarbragða allra tíma og leitar að innsta sannleik þeirra.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.