Murasaki Shikibu
Útlit
Murasaki Shikibu (紫 式部; um 973 – um 1014 eða 1025) var japönsk skáldkona og rithöfundur sem þjónaði við japönsku keisarahirðina á Heiantímabilinu. Hún er einkum fræg fyrir Söguna af Genji sem sumir vilja telja fyrstu skáldsöguna í nútímaskilningi.