Fara í innihald

Letifuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Letifuglar
Kastaníuhlunkur (Bucco macrodactylus)
Kastaníuhlunkur (Bucco macrodactylus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Undirættbálkur: Galbuli
Ætt: Bucconidae
Horsfield, 1821
Ættkvíslir

Letifuglar (fræðiheiti: Bucconidae) eru skordýraætandi fuglar sem finnast frá Suður-Brasilíu norður í Mexíkó.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hilty, Steven L. (2002). Birds of Venezuela. Princeton University Press. bls. 448. ISBN 9781400834099.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.