Jafnfætlur
Útlit
Isopoda | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sölvahnútur (Ligia oceanica)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Suborders | ||||||||||||||
Jafnfætlur eða þanglýs (fræðiheiti Isopoda) eru krabbadýr í flokki stórkrabba. Af jafnfætlum eru um fjögur þúsund tegundir.
Útlit
[breyta | breyta frumkóða]Líkami jafnfætla er ílangur og flatvaxinn og skiptist í höfuð, búk og hala. Búkurinn skiptist í sjö liði og hefur sjö fótapör. Allir fæturnir eru eins og er nafnið jafnfætla dregið af því.