Fara í innihald

Innanhússfótbolti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþjóðlegur futsalleikur á Sumarólympíuleikum ungmenna 2018. Leikurinn er á milli Argentínu og Egyptalands.

Innanhússfótbolti, einnig þekkt sem fútsal (úr spænsku fútbol sala eða fútbol de salón og portúgalska futebol de salão), er útgáfa af knattspyrnu sem spiluð er innandyra.[1] Futsal er mjög svipað og fimm manna fótbolti.[2]

  1. Hans Steinar Bjarnason (7 janúar 2024). „Heitt í kolunum í úrslitaleik Íslandsmótsins í fútsal“. RÚV. Sótt 9 febrúar 2025.
  2. „World Cup 2014: Futsal - the game behind Brazil's superstars“. BBC Sport (bresk enska). 2 júlí 2014. Sótt 9 febrúar 2025.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.