iMovie
Útlit
iMovie | |
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 6.0.3 |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Klippiforrit |
Vefsíða | http://apple.com/ilife/imovie/ |
iMovie er forrit frá Apple. Það er notað til að klippa saman myndbönd og búa til heimatilbúna kvikmynd. Upprunalega var forritið gefið út af Apple sem Mac OS 9 forrit sem fylgdi með ákveðnum Macintosh tölvum en síðan útgáfa 3 kom út hefur það aðeins verið fyrir Mac OS X sem partur af iLife pakkanum.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]
Apple forrit
| |
---|---|
Stýrikerfi: | OS X • Mac OS 9 |
Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation • Mail |
Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |