Fara í innihald

Helvetica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýnishorn af Helvetica.

Helvetica er steinskriftarleturgerð sem svissneski myndhönnuðurinn Max Miedinger hannaði árið 1957 við Haas-letursmiðjuna. Hún var hönnuð til að keppa við stafagerðina Akzidenz Grotesk. Nafnið er komið af latnesku nafni Sviss, Confederatio Helvetica.

Árið 2007 kom heimildamyndin Helvetica út.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.