Hnoðafræhyrna
Hnoðafræhyrna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cerastium glomeratum Thuill.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Stellaria vulgata Link |
Hnoðafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium glomeratum[2]) er einær jurt sem er ættuð frá Evrasíu, en finnst nú víða annars staðar. Hún blómstrar hvítum blómum sem sitja mörg saman á enda stilksins. Blómin eru með fimm krónublöð með grunnri skerðingu í endann. [3]
Á Íslandi finnst hún aðallega á suðvestur horninu.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thuill., 1800 In: Fl. Paris ed. 2: 226
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Hörður Kristinsson (2007). Hnoðafræhyrna - Cerastium glomeratum. Geymt 22 júlí 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 30. júlí 2019.
- ↑ Flóra Íslands (án árs). Hnoðafræhyrna - Cerastium glomeratum. Sótt þann 30. júlí 2019.