Friðland
Útlit
Friðland er afmarkað landsvæði sem hefur verið friðlýst með lögum til verndar tiltekinna vistgerða, búsvæða eða tegunda lífvera sem eru sjaldgæfar eða í hættu eða til verndar lífríkis sem er sérstaklega fjölbreytt eða sérstætt.
Á Íslandi er „friðland“ skilgreint í lögum um náttúruvernd nr. 60/2013.[1]