Fara í innihald

Franck Ribery

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franck Ribery (2019)

Franck Henry Pierre Ribéry (fæddur 7. apríl 1983 í Boulogne-sur-Mer, er frankur knattspyrnumaður, sem spilar með Fiorentina í ítölsku Serie A deildinni. Hann spilaði lengstan hluta af sínum ferli með Bayern München og vann þar m.a 9 deildarmeistaratitla og tókst einu sinni að vinna Meistaradeild Evrópu. Hann spilaði einnig fyrir Franska karlalandsliðið í knattspyrnu á árunum 2006-2014 og var hluti af silfurverðlauna liði þeirra árið 2006.


Franck Ribéry í leik með Franska landsliðinu á EM 2012

Galatasaray

  • Tyrkneski Bikarinn: 2004-2005

Marseille

  • UEFA Intertoto Cup: 2005

Bayern Munchen

  • Bundesliga: 2007–08, 2009–10, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19
  • Þýski Bikarinn: 2007–08, 2009–10, 2012–13, 2013–14, 2015–16, 2018–19
  • Meistaradeild Evrópu: 2012–13
  • Heimsmeistarakeppni félagsliða: 2013

Franska Landsliðið

[breyta | breyta frumkóða]