Fara í innihald

Flokkur:Dyngjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mauna Kea á Hawaii í Bandaríkjunum, stærsta dyngja jarðarinnar
Skjaldbreiður, dæmigerð dyngja.
Hrauntjörn, Erta Ale, Eþíópía

Dyngja er breitt, aflíðandi og keilulaga eldfjall sem myndast í langvinnu eldgosi á hringlaga gosopi. Dyngjugos eru svo kölluð flæðigos þar sem hraunið er þunnfljótandi og flæðir langar leiðir. Eldvirkni í dyngjum getur varað í mörg ár eða jafnvel áratugi.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

Síður í flokknum „Dyngjur“

Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.