Fjallkrækill
Útlit
Fjallkrækill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sagina caespitosa Lange |
Fjallkrækill (fræðiheiti: Sagina caespitosa) er plöntutegund af hjartagrasaætt sem vex á Íslandi. Útbreiðsla fjallkrækils á Íslandi er til fjalla á Norður- og Austurlandi. Hann er nokkuð sjaldgæfur og vísbendingar eru um að útbreiðsla hans hafi hafi dregist saman í kjölfar loftslagsbreytinga.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Flóra Íslands. Fjallkrækill - Sagina caespitosa. Sótt 24. maí 2017.
Frekari lestur
[breyta | breyta frumkóða]- Hörður Kristinsson (2008). Fjallkrækill - Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi? Náttúrufræðingurinn 76(3-4): 115-120.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallkrækill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sagina caespitosa.