Fara í innihald

Fermetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fermetri er SI-mælieingin flatarmáls, táknuð með . (Stundum er skammstöfunin fm notuð, sem er einnig tákn femtometra.) Einn fermetri jafngildir tvívíðum fleti sem er einn metri á lengd og einn metri á breidd með 90° horn. Einn fermetri samsvarar: