Essiac
Útlit
Essiac eða essiac-te er jurtablanda sem notað hefur verið sem náttúrulyf við krabbameini og öðrum kvillum. Í lyfjablöndunni eru meðal annars hundasúra og króklappa.
Vegna áhrifanna sem Essiac var sagt hafa framkvæmdu þrjár bandarískar stofnanir; Bandaríska matvæla og lyfjaeftirlitið,[1] National Cancer Institute[2] og American Cancer Society,[3] rannsóknir á Essiac og komust að því að það hafði enginn áhrif á krabbamein.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „187 Fake Cancer "Cures" Consumers Should Avoid“. Guidance, Compliance & Regulatory Information. USFDA. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 júlí 2017. Sótt 24. maí 2011.
- ↑ „Patient Information: Essiac/Flor Essence“. National Cancer Institute. 21. júlí 2010. Sótt 5. júlí 2011.
- ↑ „Essiac tea“. American Cancer Society - Complementary and Alternative Medicine. American Cancer Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 9 febrúar 2015. Sótt 24. maí 2011.