Fara í innihald

Austur-Malasía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Borneó, sem sýnir ríkjaskiptingu.

Austur-Malasía (Malaysia Timur) er sá hluti Malasíu sem er á eyjunni Borneó, sem skiptist milli Malasíu, Indónesíu og Brúnei. Þetta eru malasísku fylkin Sarawak og Sabah, og alríkissvæðið á eyjunni Labuan. Suður-Kínahaf skilur á milli Austur- og Vestur-Malasíu.

Austur-Malasía er miklu fámennari og dreifbýlli en Vestur-Malasía, en býr yfir meiri náttúruauðlindum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.