1473
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1473 (MCDLXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 3. október - Þorleifur Björnsson reið með flokk manna að Oddgeirshólum í Flóa. Saurguðu þeir kirkjuna með höggum, slögum og blóðsúthellingum þegar heimafólk leitaði þar skjóls. Um tilefni þessa er ekki vitað.
Fædd
Dáin
- Febrúar - Eiríkur Loftsson slógnefur, bóndi á Grund í Eyjafirði (f. um 1415).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Englendingar og Danir gerðu friðarsamninga til tveggja ára.
- Elstu nótur sem til eru á prenti voru prentaðar þetta ár.
- Leiðangur Diðriks Pínings og Hans Pothorst talinn hafa lent á Grænlandi og hugsanlega farið lengra, jafnvel allt til Nýfundnalands.
- Sixtus IV páfi lét hefja byggingu Sixtínsku kapellunnar.
Fædd
- 19. febrúar - Nikulás Kópernikus, stjörnufræðingur og stærðfræðingur (d. 1543).
- 17. mars - Jakob 4. Skotakonungur (d. 1513).
- 17. ágúst - Ríkharður hertogi af York, annar prinsanna í Turninum (d. 1483).
Dáin