páskar
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „páskar“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
páskar | páskarnir | ||
Þolfall | —
|
—
|
páska | páskana | ||
Þágufall | —
|
—
|
páskum | páskunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
páska | páskanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
páskar (karlkyn) ft.; veik beyging
- [1] Páskar er sameiginlegt heiti á einni af aðalhátíðum gyðinga og mestu hátíð í kristnum sið. Þær eiga þó fátt annað sameiginlegt.
- Orðsifjafræði
- Orðið „páskar“ upphaflega kemur af hebreska orðinu pesaḥ eða pesach פֶּסַח sem þýðir „fara framhjá“, „ganga yfir“ en kom inn í íslensku gegnum orðið „pascha“ í latínu.
- Orðtök, orðasambönd
- [1] annar í páskum
- [1] gleðilega páska
- Afleiddar merkingar
- [1] páskabróðir, páskadagur, páskaegg, páskaeggjaleit, páskafasta, páskahátíð, páskakerti, páskalamb, páskaleyfi, páskalilja, páskatungl, páskavika
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Páskar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „páskar “
Íðorðabankinn „430873“