Fara í innihald

þjófnaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjófnaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjófnaður þjófnaðurinn þjófnaðir þjófnaðirnir
Þolfall þjófnað þjófnaðinn þjófnaði þjófnaðina
Þágufall þjófnaði þjófnaðinum þjófnuðum þjófnuðunum
Eignarfall þjófnaðar þjófnaðarins þjófnaða þjófnaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjófnaður (karlkyn); sterk beyging

[1] Í lögfræði er þjófnaður skilgreindur sem glæpur og telst vera þegar einhver tekur ólöglega eignir annars manns. Þjófnaður getur verið mjög margvíslegur: innbrot, fjárdráttur, göturán, átroðningur, búðarþjófnaður og fjársvik.
Samheiti
[1] gripdeild
Sjá einnig, samanber
ræningi, þjófur
þýfi

Þýðingar

Tilvísun

Þjófnaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjófnaður