Notandaspjall:Bjornkarateboy
Velkominn
[breyta frumkóða]Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
- Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
- Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
- Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
{{#babel:is-0}}
on your user page or add more languages into your babel box.Berserkur (spjall) 30. apríl 2024 kl. 00:34 (UTC)
Frágangur
[breyta frumkóða]Sæll, athugaðu með frágang greina, t.d. að feitletra, gera innri tengla, flokka... Berserkur (spjall) 30. apríl 2024 kl. 00:36 (UTC)
- Má benda á þessa m.a. Listi yfir félagsmet hjá Manchester United, ensku sniðin virka ekki á íslensku Wikipedíu. Útkoman er subbuleg. --Berserkur (spjall) 30. apríl 2024 kl. 00:44 (UTC)
- Ítreka með frágang og heimildir. Núna er greinin með Morðið á JFK ófrágengin. Vantar innri tengla, flokkun og heimildir t.d.--Berserkur (spjall) 19. maí 2024 kl. 20:18 (UTC)
Sæll, þú verður að fara að bæta úr þessu... kannski færðu bann.--Berserkur (spjall) 6. júní 2024 kl. 15:43 (UTC)
- @Bjornkarateboy: Enn vantar upp á frágang. --Berserkur (spjall) 21. júlí 2024 kl. 11:51 (UTC)
- Ég feitletra alltaf, tengi síður saman og skipti í flokka. Bjornkarateboy (spjall) 21. júlí 2024 kl. 23:48 (UTC)
- @Bjornkarateboy: Enn vantar upp á frágang. --Berserkur (spjall) 21. júlí 2024 kl. 11:51 (UTC)
- Sæll, varðandi síðu um Ingvar Pálmason. Ég gat heimilda þegar ég skrifaði þá síðu Bjornkarateboy (spjall) 14. júní 2024 kl. 21:45 (UTC)
- Hvað vantar þér til að feitletra, flokka og tengja síður? Er óljóst hvernig eigi að gera það? Er óljóst hvað eigi að tengja?
- Afhverju hættir þú að feitletra eftir að hafa gert það á James Hewitt?
- Ef við sjáum framför er alveg möguleiki að fjarlægja bannið. Snævar (spjall) 14. júní 2024 kl. 22:35 (UTC)
- @Snævar
- Ég er að reyna mitt besta, er búinn að læra á sumt en ekki allt. Þarf að fá tíma til þess. Bjornkarateboy (spjall) 15. júní 2024 kl. 21:31 (UTC)
- Ingvar Pálmason var langalangafi minn Bjornkarateboy (spjall) 16. júní 2024 kl. 01:52 (UTC)
Heimildir
[breyta frumkóða]Þær greinar sem þú hefur verið að stofna eru almennt án heimilda. Ertu til í að bæta úr því og vísa í heimildir. Greinar sem eru án heimilda og byggjast eingöngu á frumrannsóknum höfundar greinar eiga á hættu að vera eytt samkvæmt Wikipedia:Viðmið um eyðingu greina. Alvaldi (spjall) 31. maí 2024 kl. 19:48 (UTC)
- Þú ert enn að búa til greinar sem eru algjörlega án heimilda þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar. Ertu til í að fara að taka þig á í þessum málum. Alvaldi (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 16:56 (UTC)
- Og gera betur en að hafa greinar sem eru ein setning um starfsheiti fólks. Nanna Kristjana Traustadóttir t.d.
--Berserkur (spjall) 20. ágúst 2024 kl. 17:36 (UTC)
- Nú hefur þér verið bent á í nokkra mánuði að nota heimildir en þú lætur ekki segjast. Greinin Áreiðanleiki Wikipedia er langt frá því að vera í lagi og fjallar að megninu til um möppudýr.--Berserkur (spjall) 3. október 2024 kl. 15:31 (UTC)
- Ég nota heimildir þegar ég get, nema ef ég finn ekki heimildir. Bjornkarateboy (spjall) 8. október 2024 kl. 00:34 (UTC)
- Eða ef ég er í vafa um hvaða heimild er best að nota Bjornkarateboy (spjall) 8. október 2024 kl. 00:44 (UTC)
- Það er oft hægt að finna góðar heimildir á Tímarit.is. Ég hvet annars fólk til að vera ekki of hast út af þessu, Bjornkarateboy er jú alls ekki eini notandinn sem hefur búið til greinar án heimilda. TKSnaevarr (spjall) 8. október 2024 kl. 01:19 (UTC)
- Þetta er rétt hjá @TKSnaevarr Bjornkarateboy (spjall) 9. október 2024 kl. 00:42 (UTC)
- Það er oft hægt að finna góðar heimildir á Tímarit.is. Ég hvet annars fólk til að vera ekki of hast út af þessu, Bjornkarateboy er jú alls ekki eini notandinn sem hefur búið til greinar án heimilda. TKSnaevarr (spjall) 8. október 2024 kl. 01:19 (UTC)
- Eða ef ég er í vafa um hvaða heimild er best að nota Bjornkarateboy (spjall) 8. október 2024 kl. 00:44 (UTC)
- Ég nota heimildir þegar ég get, nema ef ég finn ekki heimildir. Bjornkarateboy (spjall) 8. október 2024 kl. 00:34 (UTC)
- Nú hefur þér verið bent á í nokkra mánuði að nota heimildir en þú lætur ekki segjast. Greinin Áreiðanleiki Wikipedia er langt frá því að vera í lagi og fjallar að megninu til um möppudýr.--Berserkur (spjall) 3. október 2024 kl. 15:31 (UTC)
Fáeinar ábendingar
[breyta frumkóða]Sæll. Ég vil benda á fáeina hluti sem væri gott að hafa í huga við greinaskrif:
- Þú þarft stundum að íhuga aðeins betur hvort efnið sem þú vilt skrifa um sé efni í sérstaka grein í alfræðiriti, eða hvort það sé betra sem undirkafli í öðrum greinum. Þú hefur nokkrum sinnum skrifað greinar sem hefur verið eytt eða þær sameinaðar öðrum greinum, vegna þess að efnið var í svo nánum tengslum við eitthvað annað viðfangsefni að það væri óhjálplegt að búa til nýja grein. Það er ekki endilega til góðs að dreifa upplýsingum yfir margar greinar, enda getur það dregið úr líkum á því að fólk rati á og lesi greinarnar, og gert greinarnar knappar og sundurleitar.
- Ef þú hefur ekki gert það myndi ég lesa Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki varðandi nokkrar viðmiðunarreglur um efni sem er ekki talið hentugt í greinar.
- Það er almennt séð góð byrjun að athuga hvort aðrar tungumálaútgáfur séu með grein um eitthvað áður en maður stofnar sérstaka grein á íslensku. Það þarf ekki alltaf að vera fullkomin samsvörun á milli íslensku Wikipediu og annarra tungumálaútgáfa og það er ekki bannað að stofna grein þótt hún sé ekki til á erlendum tungumálum. En ef fáar eða engar aðrar tungumálaútgáfur eru með grein um eitthvað tiltekið efni getur það samt veitt sterka vísbendingu um að það þyki ekki henta sem sérstök alfræðigrein.
TKSnaevarr (spjall) 15. október 2024 kl. 15:08 (UTC)
- @Bjornkarateboy Ertu búinn að sjá þessar athugasemdir? Vinnubrögð þín eru að skapa talsverða vinnu fyrir aðra og það gengur ekki til lengdar. Bjarki (spjall) 16. október 2024 kl. 16:13 (UTC)
- Ég legg til að Bjornkarateboy og IP-tala hans taki sér kannski hlé í smá tíma. --Berserkur (spjall) 16. október 2024 kl. 16:17 (UTC)
- Ég er að reyna mitt besta Bjornkarateboy (spjall) 16. október 2024 kl. 16:17 (UTC)
- @TKSnaevarr Ég vil þakka þér fyrir góðar ábendingar, ég reyni mitt besta en stundum er það erfiðara fyrir mig. Bjornkarateboy (spjall) 17. október 2024 kl. 01:30 (UTC)
- Tvær ábendingar í viðbót. Heimildir ættu að koma eftir punkt eða kommu, t.d. "Texti sem þarfnast heimilar.[1]"
- Mátt einnig bætta þessu fyrir neðan greinina en ofan flokkana:
- ==Heimildir==
- {{reflist}}
- Þá raðast heimildarlistinn snyrtilega þarna undir, sjá t.d. dæmi hér. Alvaldi (spjall) 18. október 2024 kl. 11:54 (UTC)
- skil þig Bjornkarateboy (spjall) 18. október 2024 kl. 12:58 (UTC)
Ég er að reyna mitt besta
[breyta frumkóða]Ég hef skrifað á Wikipedia undanfarna mánuði og það hefur gengið misvel. Ég skrifa aldrei neitt nema það byggi á staðreyndum. Ég hugsa mjög mikið og get því átt erfitt með að vera hnitmiðaður. Ég vil þakka TKSnaevarr fyrir góðar ábendingar og ég vil vinna eftir þeim framvegis. Bjornkarateboy (spjall) 17. október 2024 kl. 19:55 (UTC)