Fara í innihald

Letidýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Letidýr
Brown-throated three-toed sloth (Bradypus variegatus) Gatun Lake, Republic of Panama.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið
Fylking: Seildýr
Flokkur: Spendýr
Undirflokkur: Theria
Innflokkur: Eutheria
Yfirættbálkur: Xenarthra
Ættbálkur: Pilosa
Undirættbálkur: Folivora
Delsuc, Catzeflis, Stanhope, and Douzery, 2001
Families

Bradypodidae
Megalonychidae
Megatheriidae
Mylodontidae
Nothrotheriidae
Orophodontidae
Scelidotheriidae

Letidýr er aðeins að finna í Suður- og Mið-Ameríku. Letidýr eru spendýr og tilheyra tveimur ættum spendýra. Skiptast dýrin í Dradypodidae ef þau eru þrítæð og Megalonychidae ef þau eru tvítæð. Áður voru letidýr aðeins sett í fyrrnefndu ættina en nú er tegundum þeirra skipt í tvær ættir eftir táafjölda.

Núlifandi letidýr eru frekar smávaxin en tvítæðu letidýrin eru stærri og geta fullorðin dýr orðið allt að 8 kg á þyngd. Þrítæðu letidýrin eru oft um 4-5 kg á þyngd. Ein útdauð tegund af letidýri, sem talið er að hafi dáið út þegar seinasta ísaldarskeiði lauk fyrir um tíu þúsund árum, var risavaxin en hún nefnist Megatherium americanum og var á stærð við fíl.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Már Halldórsson (2003).
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.