Fara í innihald

G

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska stafrófið
Aa Áá Bb Dd Ðð Ee
Éé Ff Gg Hh Ii Íí
Jj Kk Ll Mm Nn Oo
Óó Pp Rr Ss Tt Uu
Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ
Ææ Öö

G eða g (borið fram ge) er 9. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 7. í því latneska.

Frum-semískt G Fönísk G Grísk gamma Etruscan C Latneskt G
Frum-semískt
fótur
Fönísk gimel Grískt gamma Forn-latneskt C Latneskt G