Emil Jónsson
Verkfæri
Almennt
Prenta/flytja út
Í öðrum verkefnum
Útlit
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emil Jónsson (fæddur 27. október 1902, látinn 30. nóvember 1986) fæddist í Hafnarfirði og var forsætisráðherra fyrir Alþýðuflokkinn.
Hann sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1934-1971 og var formaður flokksins 1958-1968. Hann var ráðherra 1944-1949 og 1958-1971. Þá var hann forseti Sameinaðs Alþingis 1956-1958.
Fyrirrennari: Hermann Jónasson |
|
Eftirmaður: Ólafur Thors | |||
Fyrirrennari: Haraldur Guðmundsson |
|
Eftirmaður: Gylfi Þ. Gíslason |
|
Flokkar:
- Fólk fætt árið 1902
- Fólk dáið árið 1986
- Forsætisráðherrar Íslands
- Samgönguráðherrar Íslands
- Forsetar Alþingis
- Formenn Alþýðuflokksins
- Þingmenn Alþýðuflokksins
- Kjörnir Alþingismenn 1931-1940
- Kjörnir Alþingismenn 1941-1950
- Kjörnir Alþingismenn 1951-1960
- Kjörnir Alþingismenn 1961-1970
- Utanríkisráðherrar Íslands
- Sjávarútvegsráðherrar Íslands
- Handhafar stórkross Hinnar íslensku fálkaorðu
- Handhafar stórriddarakross með stjörnu Hinnar íslensku fálkaorðu
Falinn flokkur: