Fara í innihald

Beykir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýsk mynd frá 1880 sem sýnir beyki að störfum.

Beykir er handverksmaður sem býr til og gerir við tunnur og önnur ávöl ílát sem gerð eru úr spýtum sem haldið er saman með tré eða málmi.

Gömul þýsk verkfæri sem beykir notaði.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.