1599
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1599 (MDXCIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Guðsorðabókin Eintal sálarinnar í þýðingu Arngríms Jónssonar lærða var prentuð á Hólum. Hún var endurprentuð fimm sinnum og hafði mikil áhrif.
- Leikmannabiblían var prentuð á Hólum. Af henni eru nú aðeins til tvö eintök í heiminum.
Fædd
- Magnús Arason, sýslumaður á Reykhólum (d. 1655).
Dáin
Opinberar aftökur
[breyta | breyta frumkóða]- Ónafngreindri konu drekkt hjá Bakkarholti í Ölfusi, fyrir blóðskömm. Hún var sögð hafa fallið með tveimur bræðrum.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 24. júlí - Sigmundur 3. Svíakonungur settur af og föðurbróðir hans, Karl hertogi, varð ríkisstjóri.
- 21. september - Leikritið Júlíus Sesar eftir William Shakespeare frumsýnt í Globe-leikhúsinu í London, sem var reist þetta sama ár.
- Danski stjörnufræðingurinn Tycho Brahe lenti í deilum við Kristján 4. Danakonung og flutti til Prag.
- Hollenski könnuðurinn Dirck Gerritz Pomp uppgötvaði Suður-Hjaltlandseyjar og var það fyrsta landsvæðið sem fannst af þeim sem teljast til Antarktíku.
- Hollenskur kaupskipafloti kom heim til Amsterdam með 30 tonn af pipar og 12 tonn af negul og múskati.
Fædd
- 13. febrúar - Alexander 7. páfi (d. 1667).
- 22. mars - Antoon van Dyck, flæmskur listmálari (d. 1641).
- 25. apríl - Oliver Cromwell, enskur einvaldur (d. 1658).
- 6. júní – Diego Velázquez, spænskur listmálari (d. 1660).
- 11. nóvember - María Eleónóra af Brandenborg, drottning Svíþjóðar, kona Gústafs 2. Adólfs.
- Robert Blake, enskur flotaforingi (d. 1657).
Dáin
- 13. janúar - Edmund Spenser, enskt skáld (f. 1552).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.