Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu

Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Kína í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á einu Heimsmeistaramóti það var árið 2002, þeir hafa hinsvegar oft tekið þátt í asíubikarnum og tvisvar nælt sér í silfur þar.

Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafn龙之队 Lóng zhī duì (Drekarnir)"
Íþróttasamband中国足球协会 (Kínverska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariLi Tie
FyrirliðiZheng Zhi
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
80 (20. júlí 2023)
37 (Desember 1998)
92 ((Október 1992))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-2 gegn Filipseyjum (Manila, Filippseyjum 4. febrúar, 1913)
Stærsti sigur
19–0 gegn Gvam (Wellington, Nýja Sjáland; 26.janúar 2000)
Mesta tap
8–0 gegn Brasilíu (Recife Brasilía 10. september 2012)
Heimsmeistaramót
Keppnir1 (fyrst árið 2002)
Besti árangurRiðlakeppni
Asíubikarinn
Keppnir12 (fyrst árið 1976)
Besti árangurSilfur (1984,2004)