1187
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1187 (MCLXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Harður vetur, kallaður Nautadauðavetur. Grasspretta lítil um sumarið.
- Ekkert skip kom frá Noregi til Íslands.
- Þorfinnur Þorgeirsson varð ábóti í Helgafellsklaustri.
Fædd
Dáin
- Kári Runólfsson, ábóti í Þingeyraklaustri.
- Þorkell Geirason, stofnandi Þykkvabæjarklausturs.
Erlendis
breyta- 4. júlí - Orrustan við Hattin: Saladín vann sigur á Guy af Lusignan, konungi Jerúsalem.
- 20. september/2. október - Umsátrið um Jerúsalem. Saladín hertók borgina.
- 25. október - Gregoríus VIII var vígður páfi.
- 29. október - Gregoríus VIII gaf út páfabulluna Audita tremendi og hvatti til Þriðju krossferðarinnar.
- 19. desember - Klemens III varð páfi.
Fædd
breyta- 5. september - Loðvík 8. Frakkakonungur (d. 1226).
- Arthúr 1., hertogi af Bretagne (d. 1203).
Dáin
breyta- 20. október - Úrban III páfi.
- 17. desember - Gregoríus VIII dó í Písa