vín
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vín (hvorugkyn) (vín-s, vín); sterk beyging
- [1] áfengur drykkur
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- neyta víns
- brennivín
- vínandi
- vínbann
- vínbelgur
- vínber
- víndrykkja
- vínedik
- vínferill
- vínföng
- víngarður
- vínguð
- vínhneigður (karlkyn), vínhneigð (kvenkyn), vínhneigt (hvorugkyn)
- vínhöfugur
- vínland
- Vínland
- vínlenskur, vínlensk, vínlenskt (fornt einnig: vínlenzkur, vínlenzk, vínlenzkt)
- vínmaður
- Dæmi
- [1] „Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni“ (Doktor.is : Áfengismagn í blóði)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vín“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vín “