1215
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1215 (MCCXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Sighvatur Sturluson flutti búferlum að Grund í Eyjafirði og tók við mannaforráðum þar.
- Snorri Sturluson varð lögsögumaður í fyrra skiptið.
Fædd
- Arnbjörg Arnórsdóttir, systir Kolbeins unga og kona Órækju Snorrasonar.
Dáin
- Ketill Pálsson, sonur Páls Jónssonar biskups.
Erlendis
breyta- 15. júní - Jóhann landlausi Englandskonungur neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, Magna Carta.
- Ágúst - Jóhann landlausi Englandskonungur hafnaði Magna Carta sem leiddi til borgarastyrjaldar.
- 24. ágúst - Innósentíus 3. páfi lýsti Magna Carta ógilt.
- Her Mongóla undir stjórn Djengis Khan lagði Peking undir sig. Eldar loguðu í borginni í meira en mánuð.
- Dóminíkanareglan var stofnuð samkvæmt sumum heimildum.
- Kirkjuþingið í Lateran samþykkti að dómklerkaráð hverrar dómkirkju ætti að kjósa biskup.
Fædd
- 23. september - Kúblaí Kan, leiðtogi Mongólaveldisins (d. 1294).
- Loðvík 9., Frakkakonungur (d. 1270).
- Selestínus V páfi (d. 1296).
Dáin