Ár

1842 1843 184418451846 1847 1848

Áratugir

1831–18401841–18501851–1860

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1845 (MDCCCXLV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta
  • 1. júlí - Alþingi endurreist í Reykjavík. Fyrsti fundur þess haldinn á sal hins nýja húss lærða skólans.
  • 2. september - Heklugos hefst og stendur fram á vor. Öskufall til austsuðausturs.
  • Austurrísk kona, Ida Pfeiffer ferðaðist um landið. Hún er talin hafa klifið Heklu fyrst kvenna, ritaði ferðasögu, af Íslendingum hafði hún að segja að þeir væru latir, ágjarnir og sóðar.[1]

Fædd

Dáin


Erlendis

breyta

Fædd

Dáin

Tilvísanir

breyta
  1. Íslandsferð Idu Pfeiffer 1845[óvirkur tengill] Penninn.is