1814
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1814 (MDCCCXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Fyrsti íslenski lögregluþjónninn, Jón Benjamínsson, tók til starfa.
- Tvímála orðabókin Lexicon Islandico-Latino-Danicum eftir Björn Halldórsson var gefin út af Rasmusi Kristjáni Rask.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 5. janúar - Mexíkóska sjálfstæðisstríðið: Spænskir konungssinnar sigruðu mexíkóska uppreisnarmenn.
- 14. janúar - Kílarsamningurinn: Friðrik 6. Danakonungur lét af hendi Noreg til Svíþjóðar og Dansk-norska ríkið leið undir lok.
- 1. febrúar - Mayon-fjall gaus á Filippseyjum, 1.200 létust.
- 6. apríl - Fyrra franska keisaraveldið var lagt niður.
- 17. maí - Stjórnarskrá Noregs undirrituð. Noregur lýsti yfir sjálfstæði og Norska stórþingið var stofnað.
- 30. maí - Napóleonsstyrjaldirnar: Frakkar gáfu eftir landamærin aftur til ársins 1792. Napoléon Bonaparte var sendur í útlegð til Elbu.
- 24. ágúst - Stríðið 1812: Bretar réðust til Washington og brenndu þinghúsið og forsetahöllina.
- 1. nóvember - Vínarfundurinn hófst. Sænska Pommern varð prússneskt svæði.
- 24. desember - Stríðinu 1812 lauk með samningum.
Fædd
Dáin