F.C. Internazionale Milano

F.C. Internazionale Milano, oft kallað Inter Mílanó alþjóðlega, er ítalskt knattspyrnufélag frá Mílanó sem spilar í Serie A. Liðið varð meistari síðast 2023-2024.

Inter Mílanó
Fullt nafn Inter Mílanó
Gælunafn/nöfn I Nerazzurri (Þeir Svörtu og Bláu)
Stytt nafn Inter
Stofnað 1908
Leikvöllur San Siro
Stærð 81.277
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Simone Inzaghi
Deild Serie A
2023/24 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

breyta

1909/10, 1919/20, 1929/30, 1937/38, 1939/40, 1952/53, 1953/54, 1962/63, 1964/65, 1965/66 1970/71, 1979/80, 1988/89, 2005/06, 2006/07, 2007/08, 2008/09, 2009/10, 2020/2021, 2023/2024

1938/39, 1977/78, 1981/82, 2004/05, 2005/06, 2009/10, 2010/11,2021/22, 2022/23

1989, 2005, 2006, 2008, 2010

1963/64, 1964/65, 2009/10

1964, 1965

  • HM félagsliða: (1)

2010

1990-91, 1993-94, 1997-98