New England Patriots
New England Patriots er lið í amerískum fótbolta frá Foxborough í Massachusetts. Liðið spilar í austur-riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Eftir flutning frá Boston til Foxborough árið 1971 breyttu eigendur liðsins nafni þess úr Boston Patriots í New England Patriots. Foxborough er þó einungis nokkrum kílómetrum frá Boston.
Ár stofnað: 1960 | |||||
| |||||
Borg | Foxborough, Massachusetts | ||||
---|---|---|---|---|---|
Gælunöfn | The Pats | ||||
Litir liðs | Blár, hvítur, rauður og silfur
| ||||
Þjálfari | Jerod Mayo Sr. | ||||
Eigandi | Robert Kraft | ||||
Lukkudýr | Pat Patriot | ||||
Þátttaka í deildum NFL | |||||
American Football League (1960–69)
National Football League (1970–nú)
| |||||
Saga nafns liðs | |||||
| |||||
Meistaratitlar | |||||
NFL Meistaratitlar (3)
| |||||
Deildarmeistarar (6)
| |||||
Riðilsmeistarar(11)
| |||||
Heimavöllur | |||||
|
Upphaflega var New England Patriots í AFL deildinni, en eftir að AFL og NFL deildirnar sameinuðust spiluðu þeir í AFC East í NFL.
Patriots er það lið í NFL með flesta sigrana, eða sjö talsins, ásamt Pittsburgh Steelers. Liðið vann ofurskálina árið 2002, 2004, 2005, 2015, 2017 og 2019 og hefur einnig ellefu sinnum komist á ofurskálina. Á árunum 2001 til 2004, urðu Patriots annað liðið (eftir Dallas Cowboys) í sögu NFL til að vinna þrjár ofurskálar á fjórum árum (XXXVI, XXXVIII, og XXXIX), og þeir urðu áttunda liðið sem náði að verja titil.